Verðlagseftirlit ASÍ

Verðlagsfréttir Nappið Greining

Vörukarfan hækkar

0.36%

milli apríl og maí.


Athugasemd vörufræðings

Kjörbúðin er enn leiðandi í hækkunum, en gagna hefur ekki verið aflað úr Krambúðinni í maí. Hagkaup vantar enn í tölur mánaðarins.

-Benjamín Julian 7/5

Þróun dagvöruvísitölunnar

Vísitala vörukörfu verðlagseftirlitsins, mánaðarmeðaltöl.

Leiðandi vísitala hækkar

0.39%

frá apríl.

Leiðandi vísitala byggist á nýjustu verðum þessa mánaðar í stað meðalverðs.